Haukar - Fram 26:33

Haukar - Fram 26:33

Kaupa Í körfu

FRAMARAR gerðu sér lítið fyrir og báru sigurorð af Íslandsmeisturum Hauka í DHL-deild karla í handknattleik á Ásvöllum síðdegis á laugardaginn. MYNDATEXTI: Arnar Pétursson var markahæsti leikmaður Hauka gegn Fram, skoraði sex mörk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar