Jólahús, Keflavík

Kristinn Benediktsson

Jólahús, Keflavík

Kaupa Í körfu

Jólin hafa ekki farið varhluta af tækninýjungum þegar kemur að jólaskreytingum eins og glöggt má sjá víða. Fólk á miðjum aldri man eftir jólaskreytingum fyrri ára, sem oft voru gerðar af vanefnum. Venjulegum ljósaperum var stungið í málningu og rafvirkjar fengnir til að útbúa seríur sem hægt var að setja á þakskegg eða í stærsta tréð í garðinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar