Brynjar Gunnarsson

Þorkell Þorkelsson

Brynjar Gunnarsson

Kaupa Í körfu

"Nú er allt annað líf að stunda æfingar" BRYNJAR Gunnarsson, 16 ára spretthlaupari úr ÍR, notaði tækifærið strax á fyrsta mótinu í nýju íþróttahöllinni í Laugardal laugardaginn 10. desember og bætti eigið met í 60 m grindahlaupi. Brynjar hljóp á 8,42 sek. MYNDATEXTI: Brynjar Gunnarsson úr ÍR á fullri ferð við æfingar í nýju íþróttahöllinni í Laugardal, þar sem frjálsíþróttamenn hafa séð langþráðan draum rætast. Brynjar er að æfa sig í grindarhlaupi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar