Íslensk náttúra tónleikar

Íslensk náttúra tónleikar

Kaupa Í körfu

Ljós í myrkri er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Hallgrímskirkju á vetrarsólstöðum, annað kvöld kl. 20. Verða þar flutt tónlist og hugvekjur til stuðnings íslenskri náttúru og stendur hópur listafólks úr öllum listgreinum að viðburðinum, sem og samtökin Náttúruvaktin og áhugamenn um verndun víðerna Íslands. MYNDATEXTI: Tónlistarfólkið Steef van Oosterhout og Herdís Anna Jónsdóttir mun leika íslensk þjóðlög á víólu og steinaspil á tónleikunum í Hallgrímskirkju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar