Norðlensku alparnir

Kristján Kristjánsson

Norðlensku alparnir

Kaupa Í körfu

Norðlensku alparnir, ferðaverslun, er ný verslun sem hefur verið opnuð í Hrísalundi, þar sem útibú Íslandsbanka var áður til húsa. Eigendur hennar eru skíðaþjálfararnir Guðmundur Sigurjónsson, Fjalar Úlfarsson og Guðmundur Gunnlaugsson. MYNDATEXTI: Nafnarnir Guðmundur Gunnlaugsson og Guðmundur Sigurjónsson. Norðlensku alparnir, ferðaverslun, er ný verslun sem hefur verið opnuð í Hrísalundi, þar sem útibú Íslandsbanka var áður til húsa. Eigendur hennar eru skíðaþjálfararnir Guðmundur Sigurjónsson, Fjalar Úlfarsson og Guðmundur Gunnlaugsson. Þeir félagar bjóða upp á skíði, snjóbretti og annað tilheyrandi. Einnig útivistarfatnað, bakpoka, svefnpoka og gönguskó. Þá er boðið upp á viðgerðarþjónustu á skíðum og brettum. Prenta grein

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar