EGG

EGG

Kaupa Í körfu

* NÝJUNG | Vistvæn brún egg í fyrsta sinn á markað hérlendis Sjónvarpskokkurinn klæðalitli Jamie Oliver notar eingöngu brún egg í sinni matargerð og tekur ævinlega fram að þau séu vistvæn. Nú geta íslenskir matgæðingar fengið slík egg hérlendis. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti mæðgur á eggjabúi sem handléku brún egg af mikilli list morgun einn á aðventunni. MYNDATEXTI: Búkonurnar Erla og Birna léku sér við hænurnar sem leyfðu þeim að halda á sér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar