Jólasveinn við Kálfaströnd í Mývatnssveit

Birkir Fanndal

Jólasveinn við Kálfaströnd í Mývatnssveit

Kaupa Í körfu

ÞRETTÁN íslenskir jólasveinar hafa verið á ferðinni í Mývatnssveit í desembermánuði í tilefni átaksins Snjótöfra (Snow Magic). Það hefur laðað að ferðamenn nú í svartasta skammdeginu. Jólasveinarnir urðu á vegi ferðamanna m.a. í Dimmuborgum, jarðböðunum, í verslunum og víðar. Þessi jólasveinn var staddur við Kálfaströnd í Mývatnssveit og má sjá gamla bæinn á bak við jólasveininn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar