Þorláksmessukvöld

Brynjar Gauti

Þorláksmessukvöld

Kaupa Í körfu

GLEÐI og kátína, í bland við nokkurn asa, ríkti á Laugaveginum í Reykjavík í gærkvöldi. Sumir voru í óðaönn að ljúka jólaundirbúningi en aðrir að sýna sig og sjá aðra og taka þátt í þeirri sérstöku stemningu sem gjarnan myndast á Þorláksmessukvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar