Óshlíð

Halldór Sveinbjörnsson

Óshlíð

Kaupa Í körfu

MIÐAÐ er við að tilraunaboranir vegna jarðganga í Óhlíð hefjist í janúar, að sögn vegamálastjóra. Boranirnar miða við að grafin verði rúmlega eins kílómetra löng göng milli Einbúa og Hrafnakletta MYNDATEXTI Í nóvember lauk undirbúningi fyrir tilraunaboranir vegna fyrirhugaðra jarðganga í Óshlíð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar