Skötuboð
Kaupa Í körfu
ÚFF, það fer ekki á milli mála að við erum á réttum stað, skötulyktin tekur á móti manni um leið og maður stígur út úr bílnum fyrir utan hús á Markarflötinni í Garðabænum þar sem fjölmargir ungir menn sitja inni í stofu og borða skötu. Bræðurnir Kristján og Páll Kristjánssynir bjóða félögum sínum heim á Þorláksmessu á hverju ári að borða skötu ásamt fjölskyldunni. Svo er farið á tónleika með Bubba Morthens á eftir. Þetta hafa þeir gert síðustu átta árin eða allt síðan þeir voru sextán, sautján ára. Smám saman hefur fjölgað í hópnum og nú eru strákarnir yfirleitt 15-20 talsins MYNDATEXTI Páll Kristjánsson og Hannes Finnbogason eru miklir skötumenn og finnst lyktin vera bara nokkuð góð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir