Björgvin Víkingsson

Þorkell Þorkelsson

Björgvin Víkingsson

Kaupa Í körfu

Björgvin var þá nýlega kominn heim frá Bandaríkjunum þar sem hann hafði dvalið við æfingar um nokkurra mánaða skeið. "Ég ætla að vera hér heima næstu tvo mánuðina við æfingar, það er nokkuð sem ég hefði aldrei getað ef íþróttahöllin væri ekki fyrir hendi," segir Björgvin sem keppir fyrir FH. MYNDATEXTI Hörður Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í frjálsíþróttum, er þjálfari yngstu barnanna hjá frjálsíþróttadeild ÍR.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar