Arnar Gíslason

Þorkell Þorkelsson

Arnar Gíslason

Kaupa Í körfu

NÚ förum við að sjá einhvern árangur," sögðu þeir félagar Arnar Gíslason og Steinþór Óskarsson, frjálsíþróttamenn úr Ármanni, þar sem þeir hömuðust við æfingar í ólympískum lyftingum þegar Morgunblaðið rak nefið inn í lyftingasalinn í nýju íþróttahöllinni í Laugardal. "Ég hlakka mun meira til að fara á æfingar núna eftir að Höllin kom til sögunnar. Baldurshaginn var ekki freistandi, síst eins og hann var orðinn nú undir það síðasta þar sem allt var á floti ef eitthvað rigndi," sagði Steinþór á meðan hann kastaði mæðinni og Arnar puðaði við lyftingarnar á meðan. MYNDATEXTI Ármenningurinn Arnar Gíslason tók hressilega á við lyftingarnar. Hann fagnar ágætri aðstöðu í íþróttahöllinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar