Í miðbænum

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Í miðbænum

Kaupa Í körfu

Á annan tug íslenskra reyfara hefur komið út í haust. Flestir hafa fengið góðar viðtökur og margir þeirra eru á metsölulistum. En eru þeir góðar bókmenntir? MYNDATEXTI: Íslenskt samfélag "Það sem engum hérlendum reyfarahöfundi hefur tekist enn er að skrifa verk sem afhjúpar með einhverjum hætti helsta viðfangsefni sitt sem er íslenskt samfélag."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar