Guðbjörg Pálsdóttir Hjúkrunarfræðingar

Þorkell Þorkelsson

Guðbjörg Pálsdóttir Hjúkrunarfræðingar

Kaupa Í körfu

ERFIÐASTA andartakið í ferðinni allri var þegar við fórum í loftið frá Bangkok. Fólkið var á leið heim í öruggt skjól hjá fjölskyldum sínum en um leið var það að skilja látna eða týnda ástvini eftir í fjarlægu landi," segir Guðbjörg Pálsdóttir, sem 2. janúar 2005 lagði af stað ásamt stórum hópi lækna, hjúkrunarfræðinga og hjálparstarfsmanna til að flytja hóp Svía frá hamfarasvæðunum í Asíu. Fjöldi Svía var í fríi á vinsælum ferðamannastöðum í Taílandi þegar flóðbylgja gekk þar yfir á annan dag jóla. MYNDATEXTI Þetta voru svolítið skrítin áramót, við vorum öll sammála um að þetta væri öðruvísi bakvakt en gerist og gengur," segir Guðbjörg Pálsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar