Fyrstu Gæsluflugmennirnir

Sverrir Vilhelmsson

Fyrstu Gæsluflugmennirnir

Kaupa Í körfu

Hálf öld er nýlega liðin frá fyrsta flugi Landhelgisgæslunnar á sinni eigin flugvél og var tímamótunum fagnað á gamlársdag af tveimur áhafnarmeðlimum, þeim Garðari Jónssyni, fyrrverandi loftskeytamanni hjá Gæslunni, og Guðjóni Jónssyni flugmanni. Flugið var farið 29. desember 1955. MYNDATEXTI: Gott að minnast merkisviðburðar á síðasta degi ársins: Garðar Jónsson og Guðjón Jónsson sem voru í fyrstu áhöfn Katalina-flugbátsins í lok desember árið 1955 skála fyrir tímamótunum heima hjá Garðari á gamlársdag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar