Silvía Rán Andradóttir og Ingibjörg Torfadóttir

Silvía Rán Andradóttir og Ingibjörg Torfadóttir

Kaupa Í körfu

Landsmenn kvöddu árið 2005 að gömlum sið, skutu upp flugeldum og skunduðu á brennur. Þannig var eldur borinn að fjölmörgum bálköstum víða um land enda veður með besta móti víðast hvar.Skemmtistaðir borgarinnar voru margir hverjir opnir langt fram eftir nóttu og þar skemmtu menn sér konunglega sem og víða í heimahúsum. MYNDATEXTI: Silvía Rán Andradóttir og Ingibjörg Torfadóttir fögnuðu árinu á Gauknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar