Gamlárshlaup ÍR

Gamlárshlaup ÍR

Kaupa Í körfu

KÁRI Steinn Karlsson, UMSS, kom fyrstur í mark í 29. gamlárshlaupi ÍR sem haldið var á gamlársdag í miðbæ Reykjavíkur. Tími Kára Steins var 33,04 mínútur og var hann rúmlega 20 sekúndum á undan Breiðabliksmanninum Stefáni Guðmundssyni. (Forsíðamynd - birt með tilvísun á bls. B 4)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar