Hlaðvarpinn

Kristinn Benediktsson

Hlaðvarpinn

Kaupa Í körfu

VESTURGATA 3b í Reykjavík, Hlaðvarpinn, er að taka á sig breytta mynd þessar vikurnar en þakinu hefur verið lyft á öllu húsinu og verið er að endurnýja það allt að innan sem utan fyrir utan þann hluta sem veitingastaðurinn Tabasbarinn er í, en það er kjallarinn og hluti miðhæðar. Þá verður endurbyggð viðbygging, sem gengið hefur undir nafninu Kálfurinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar