Hús málarans

Hús málarans

Kaupa Í körfu

Hjónin Tinna Gunnarsdóttir iðnhönnuður og Sigtryggur Bjarni Baldvinsson myndlistarmaður hafa búið í húsinu Englaborg við Flókagötu í Reykjavík í tæp átta ár og líta á það sem framtíðarhúsnæði. MYNDATEXTI: Húsið Englaborg við Flókagötu í Reykjavík var teiknað með heimili og vinnustofu í huga og hefur frá fyrstu tíð verið notað sem slíkt af listamönnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar