Hús málarans

Hús málarans

Kaupa Í körfu

Hjónin Tinna Gunnarsdóttir iðnhönnuður og Sigtryggur Bjarni Baldvinsson myndlistarmaður hafa búið í húsinu Englaborg við Flókagötu í Reykjavík í tæp átta ár og líta á það sem framtíðarhúsnæði. MYNDATEXTI: Fjölskyldan í risi Englaborgar. Frá vinstri: Sigtryggur Bjarni Baldvinsson myndlistarmaður, Hallbjörg Embla Sigtryggsdóttir sjö ára nemi, Tinna Gunnarsdóttir iðnhönnuður og Tryggvi Kolviður Sigtryggsson sex ára nemi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar