Margrét Alice Birgisdóttir

Margrét Alice Birgisdóttir

Kaupa Í körfu

Á síðustu tveimur áratugum hefur nudd með ilmkjarnaolíum, svæðameðferð, nálastungur og fleira orðið sjálfsagður og eðlilegur hlutur af lífsstíl margra, og fólk innan heilbrigðisstétta farið að bera sig eftir aukinni þekkingu á sviði svokallaðra óhefðbundinna aðferða til að nota með hinum hefðbundnu, segir Margrét Alice Birgisdóttir leiðbeinandi við Nuddskóla Íslands. Margrét er umsjónarmaður kennsluþáttar SPICA á Íslandi og ilmolíufræðingur, CPD, frá Shirley Price International College of Aromatherapy MYNDATEXTIMargrét Alice Birgisdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar