Styrktar- og sjúkrasjóður verslunarmanna í Reykjavík

Styrktar- og sjúkrasjóður verslunarmanna í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Gefa hálfa milljón kr. til kaupa á þvagfæraskurðtæki. STYRKTAR- og sjúkrasjóður verslunarmanna í Reykjavík gaf Landspítalanum á mánudag hálfa milljón króna, sem á að setja í sjóð til kaupa á Holmium-leysigeislatæki til þvagfæraskurðlækninga. Gjöfin var afhent við hátíðlega athöfn í Höfða í boði Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra. MYNDATEXTI: Jóhannes Jónsson, kaupmaður í Bónus, afhendir Guðmundi Vikari Einarssyni, yfirlækni, gjöfina, en í miðið er Ólafur Jensson, formaður Styrktar- og sjúkrasjóðs verslunarmanna. ( Filma úr safni, fyrst birt 19971126 Heilbrigðismál 3 síða 40 röð 3 mynd 14 )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar