Harpa Birgisdóttir

Harpa Birgisdóttir

Kaupa Í körfu

Ég byrjaði að hanna skartgripina fyrir um tveimur árum. Ég var að skoða skartgripi á netinu sem mig langaði í og pantaði en þeir létu eitthvað bíða eftir sér svo ég fór bara að fikta við að gera skartgripi úr perlum og dóti sem ég átti til," segir Harpa Birgisdóttir sem er nýflutt heim frá Kaupmannahöfn eftir tólf ára búsetu þar. "Ég gekk nú bara með þessa skartgripi fyrst en svo fór fólk að biðja mig um að gera gripi fyrir sig og þannig vatt þetta upp á sig. Þetta spurðist síðan út og ég fór að selja skartið í gegnum heimasíðu." MYNDATEXTI Harpa Birgisdóttir er með vinnuborð heima hjá sér þar sem hún dundar sér í skartgripagerðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar