Hönnunarkeppni Hagkaupa

Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Hönnunarkeppni Hagkaupa

Kaupa Í körfu

Úrslit í hönnunarkeppni Hagkaupa voru gerð kunn í Smáralindinni á laugardaginn. Það var Sunna Dögg Ásgeirsdóttir sem hlaut fyrsta sætið, í öðru sæti var Helga Ólafsdóttir og systurnar Þórunn og Sveinbjörg Jónsdætur lentu í þriðja sæti MYNDATEXTI Hönnuðir þessa fallega barnaregnfatnaðar lentu í þriðja sæti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar