Við rætur Svínafellsjökuls

Ragnar Axelsson

Við rætur Svínafellsjökuls

Kaupa Í körfu

Mennirnir eru litlir í samanburði við jökla landsins eins og sannast á myndinni. Þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið hjá Svínafellsjökli var miklu rigningarveðri að slota og var það mikið sjónarspil þegar birtan dansaði á jöklinum. Þessi litadýrð íslenskrar náttúru hefur löngum heillað margan og þar á meðal þennan náttúruunnanda sem virti fyrir sér jökulinn og hans nánasta umhverfi í stilltu veðrinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar