Lárus Ólafsson

Brynjar Gauti

Lárus Ólafsson

Kaupa Í körfu

EKKI var knýjandi þörf á að gangast undir það magnbundna kvótakerfi sem Kýótó-bókunin felur í sér þar sem hún þjónar ekki hagsmunum Íslands til lengri tíma. MYNDATEXTI: "Ég gagnrýni aðild íslenskra stjórnvalda að Kýótó-bókuninni. Við losum hlutfallslega minnst af öllum þjóðum þannig að okkar framlag er það lítið í þessu sameiginlega takmarki að mér fannst ekki við hæfi að fela ákvörðunarvald um útlosun í hendur alþjóðlegra stofnana og samningsaðila," segir Lárus Ólafsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar