Íþróttamaður ársins 2005

Brynjar Gauti

Íþróttamaður ársins 2005

Kaupa Í körfu

MESTA viðurkenning sem íslenskur íþróttamaður getur fengið er nafnbótin íþróttamaður ársins frá Samtökum íþróttafréttamanna, SÍ, sem hafa staðið fyrir kjörinu í 50 ár. Ár eftir ár hafa íþróttamenn tekið á móti nafnbótinni stoltir og sagt að hún væri mesta viðurkenning sem þeir hafa fengið MYNDATEXTI: Sigurbjörn Bárðarson knapi sem varð íþróttamaður ársins 1993, Sigríður Sigurðardóttir handknattleikskona, sem varð íþróttamaður ársins fyrst kvenna 1964 og Skúli Óskarsson lyftingamaður, sem varð íþróttamaður ársins 1978 og 1980 mættu eins og oft áður á hóf íþróttamanns ársins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar