Íþróttamaður ársins 2005

Brynjar Gauti

Íþróttamaður ársins 2005

Kaupa Í körfu

MESTA viðurkenning sem íslenskur íþróttamaður getur fengið er nafnbótin íþróttamaður ársins frá Samtökum íþróttafréttamanna, SÍ, sem hafa staðið fyrir kjörinu í 50 ár. Ár eftir ár hafa íþróttamenn tekið á móti nafnbótinni stoltir og sagt að hún væri mesta viðurkenning sem þeir hafa fengið MYNDATEXTI: Tveir kampakátir. Magnús Scheving þolfimimaður, íþróttamaður ársins 1994 og Jón Arnar Magnússon tugþrautarkappi, íþróttamaður ársins 1995 og 1996

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar