Vogar

Vogar

Kaupa Í körfu

Ásókn í Voga á Vatnsleysuströnd hefur farið vaxandi. Magnús Sigurðsson kynnti sér uppbygginguna í Vogum, en þar nær ónumið byggingarland frá Hafnarfirði til Reykjanesbæjar. MYNDATEXTI: Á gatnamótum Leirdals og Heiðardals. Húsin hafa ýmist verið byggð af Trésmiðju Snorra Hjaltasonar eða af fólki, sem fengið hefur lóð til þess að byggja sjálft.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar