Gunnar Waage

Sverrir Vilhelmsson

Gunnar Waage

Kaupa Í körfu

Trommuskóli Gunnars Waage Trommuskóli Gunnars Waage er einstætt fyrirbrigði í íslensku tónlistarlífi. Í bílskúr í Kópavoginum hefur slagverksmeistarinn skapað akademíu í trommuleik. Hann hélt að lítill grundvöllur væri fyrir slíkri starfsemi, en honum skjátlaðist. MYNDATEXTI: Gunnar Waage útskrifar fyrsta diplómanemanda Trommuskólans í vor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar