Mentor verkefni

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mentor verkefni

Kaupa Í körfu

Mentorverkefnið Vinátta tengir börn og fullorðna. 800 nemendur taka þátt í verkefninu Malin Brand er mentor. Hún er 22 ára nemi í mannfræði í Háskóla Íslands, en vinir hennar, Andri Þór Sigurðsson og Hafþór Sindri Þórarinsson, eru níu ára og eru nemendur við Lágafellsskóla í Mosfellsbæ. "Við erum eiginlega eins og lítil fjölskylda. MYNDATEXTI: Mentorinn Malin Brand með strákunum sínum, Andra Þór Sigurðssyni (t.v.) og Hafþóri Sindra Þórarinssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar