Guðlaugur Halldórsson og Halldór Jónsson

Skapti Hallgrímsson

Guðlaugur Halldórsson og Halldór Jónsson

Kaupa Í körfu

Markmiðin fyrir árið 2006 hafa ekki enn verið sett, en líklegt má telja að innan tíðar setjist þeir niður á feðgafundi, Halldór Jónsson og Guðlaugur Már sonur hans, akstursíþróttamaður og nýkrýndur Íþróttamaður Akureyrar og ræði um árið framundan. Þau markmið sem sett voru fyrir nýliðið ár, að aka kvartmíluna á Subaru Impreza götubíl undir 10 sekúndum, náðust í keppni á Bretlandi í fyrrasumar. MYNDATEXTI: Bíladellukarlar Guðlaugur Halldórsson, íþróttamaður ársins á Akureyri, og Halldór Jónsson, faðir hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar