Fundur í húsakynnum Straums um framtíð Íslandsbanka

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Fundur í húsakynnum Straums um framtíð Íslandsbanka

Kaupa Í körfu

Gengið hefur verið frá sölu á rétt liðlega 21% hlut Straums-Burðaráss fjárfestingarbanka í Íslandsbanka fyrir um 80 milljarða króna. Straumur átti 26% hlut í Íslandsbanka og mun samkvæmt heimildum Morgunblaðsins halda eftir um 5% hlut í bankanum. Kaupendur eru nokkrir fjármestar og munu Straumur og Íslandsbanki hafa haft frumkvæðið að því að leita til þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar