Golfæfingaaðstæðan við Bása prufuð

Sigurjón Guðjónsson

Golfæfingaaðstæðan við Bása prufuð

Kaupa Í körfu

Niðri við Grafarholtið stendur nýlegt mannvirki á þremur hæðum. Það er flóðlýst þegar myrkrið skellur á og upphitað þegar kuldinn sækir að. Um er að ræða golfskotpalla sem heita Básar og er þeim ætlað að þjóna golfáhugafólki allan ársins hring, jafnt að vetri sem að sumri. Einhverjir ættu að kannast við svona fyrirbæri úr bíómyndum eins og t.d. Black Rain með Michael Douglas og mörgum fleirum myndum Módel: Steinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar