Samningur

Sigurður Jónsson

Samningur

Kaupa Í körfu

Selfoss | Bæjarstjórn Árborgar hefur gert samning við Sigrúnu Ólafsdóttur listakonu um gerð útilistaverks á hringtorgið á Tryggvatorgi í miðbæ Selfoss. Sigrún sem er uppalin á Selfossi, er með vinnustofu í Þýskalandi þar sem hún hefur búið í 15 ár. MYNDATEXTI: Samið Sigrún Ólafsdóttir og Einar Njálsson bæjarstjóri með samninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar