Katrín Hall

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Katrín Hall

Kaupa Í körfu

Á undanförnum misserum hefur Íslenski dansflokkurinn orðið æ meira áberandi í íslensku listalífi. Inga María Leifsdóttir ræddi við Katrínu Hall, sem hefur verið listrænn stjórnandi hans frá árinu 1996, um markmið flokksins, ferðalög hans erlendis og verkefnin um þessar mundir. MYNDATEXTI: Katrín Hall, listrænn stjórnandi Íslenska dansflokksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar