Reykjavík Rocks

Árni Torfason

Reykjavík Rocks

Kaupa Í körfu

Tónlist | Íslenskar hljómsveitir spila í boði Toyota HLJÓMSVEITIRNAR Mínus, Bang Gang, Hjálmar, Brain Police, Dr. Spock, Hairdoctor og Beatmakin Troopa koma fram á tónleikum í Laugardalshöll, föstudaginn 6. janúar (þrettándanum) í tilefni af því að Toyota á Íslandi hefur hafið sölu á nýja smábílnum Aygo. MYNDATEXTI: Rokksveitin Mínus hefur ekki komið fram í þónokkurn tíma en spilar nú á þrettándatónleikum í boði Toyota.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar