Margrét Sveinbjarnardóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Margrét Sveinbjarnardóttir

Kaupa Í körfu

AFAR erfitt er um þessar mundir að finna pláss fyrir börn hjá dagforeldrum í Reykjavík og er ástandið með þeim hætti að margir dagforeldrar eru hættir að taka börn á biðlista hjá sér. Margrét Sveinbjörnsdóttir og Auðunn Arnórsson, íbúar í Vesturbæ Reykjavíkur og foreldrar Odds, sem er rúmlega 13 mánaða, eru meðal þeirra sem ekki hefur tekist að tryggja sér pláss hjá dagforeldri. Vegna ástandsins hefur Margrét sagt starfi sínu lausu en hún vinnur sem yfirmaður markaðssviðs hjá Íslensku óperunni. Margrét segir að í október síðastliðnum hafi fengist pláss fyrir Odd hjá frábærri dagmömmu í Vesturbænum MYNDATEXTI Margrét Sveinbjörnsdóttir og Oddur, sonur hennar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar