Már Guðmundsson

Ásdís Ásgeirsdóttir

Már Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Alþjóðagreiðslubankinn í Sviss, BIS, fagnaði 75 ára afmæli á nýliðnu ári og opnaði dyr sínar í fyrsta sinn fyrir almenningi. Meðal helstu stjórnenda bankans er Már Guðmundsson hagfræðingur. MYNDATEXTI: Más Guðmundssonar hjá BIS sem aðstoðarframkvæmdastjóri peningamála- og hagfræðisviðs er annasamt og dugar vart sólarhringurinn til að fara yfir öll verkefnin, sem eru afar fjölbreytt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar