Gert að þorski

Þorgeir Baldursson

Gert að þorski

Kaupa Í körfu

FYRSTA loðnan til vinnslu í landi barst til HB Granda á Vopnafirði í gær. Þá kom Svanur RE þangað með 280 tonn af góðri loðnu. Loðnan veiddist 65 mílur norðaustur af Langanesi og var þar orðið töluvert líf eftir algjöra ládeyðu fyrir nokkrum dögum. MYNDATEXTI: Veiðar Nú er langþráð líf í sjónum út af Langanesi. Loðnan gerir vart við sig, hvalurinn fylgir í kjölfarið og þorskurinn belgir sig út af loðnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar