Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir

Þorkell Þorkelsson

Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir

Kaupa Í körfu

Meistararitgerð um flutning aldraðra sem þjást af heilabilun á hjúkrunarheimili Rannsókn Júlíönu Sigurveigar Guðjónsdóttur á reynslu dætra af því að flytja foreldra með heilabilun á hjúkrunarheimili ætti að vekja til umhugsunar vegna þess að í öllum þeim tilvikum sem hún rannsakaði fór foreldrunum aftur á fyrstu þremur mánuðunum eftir flutning. Hún spyr hvernig við sem þjóð sættum okkur við þær aðstæður sem þessu fólki er boðið upp á. Júlíana segir hér frá rannsókn sinni. MYNDATEXTI: Fjölskyldunum fannst, að sögn Sigurveigar, líkt og þeim væri stillt upp við vegg þegar rými losnaði. Þær þurftu að grípa rýmið eða sleppa því. Ekki var um neinn frest eða aðlögun að ræða og fyrirvarinn oft stuttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar