Gallerí Tafla

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gallerí Tafla

Kaupa Í körfu

HUGSANLEGA eitt minnsta gallerí landsins, Gallerí Tafla, var opnað í gær á Leikskólanum Tjarnarborg í Tjarnargötu í Reykjavík. Þar var opnuð sýning á verkum Kristins G. Harðarsonar myndlistarmanns en fleiri þekktir listamenn munu fylgja í kjölfarið. Margt er óvenjulegt við galleríið. Í fyrsta lagi er það aðeins ein gömul og lúin tafla í skólanum sem starfsfólkið vildi glæða nýju lífi. Þar munu verk foreldra leikskólabarnanna og starfsfólks fá að njóta sín næstu misserin til þess að sýna fram á hversu mikil frjósemi ríkir í þeirra hópi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar