Rúrí

Rúrí

Kaupa Í körfu

Í miðju iðnaðarhverfi í Vogunum, innan um bílaverkstæði, tækjaframleiðendur og rafverktaka er Rúrí með vinnustofu sína. Við fyrstu sýn virðist rýmið ekki stórt en það leynir á sér því gríðarstórum trékössum h efur verið staflað upp á rekka upp við alla veggi. Þeir innihalda listaverk Rúríar sem líkt og hugmyndir listakonunnar eru af stórbrotnara taginu: "Mitt viðfangsefni í listinni er tilvist mannsins á jörðinni og þar af leiðandi í alheiminum öllum." MYNDATEXTI: Rúrí kynnist manni sínum , Páli Steingrímssyni kvikmyndagerðarmanni , árið 1978 en ellefu ár liðu áður en þau tóku saman Náttúran spilar stórt hlutverk í verkum beggja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar