Fríkirkjan gagn- og samkynhneigðir í messu

Fríkirkjan gagn- og samkynhneigðir í messu

Kaupa Í körfu

BEKKURINN var þétt setinn í messu helgaðri réttindabaráttu samkynhneigðra í Fríkirkjunni í Reykjavík í gær. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson fríkirkjuprestur telur að hátt í þrjú hundruð manns hafi sótt messuna. MYNDATEXTI: Arndís Björg Sigurgeirsdóttir, Margrét Friðriksson og Bára Kristín Kristinsdóttir í messu helgaðri baráttu samkynhneigðra í Fríkirkjunni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar