Carmen
Kaupa Í körfu
Það var mikið um dýrðir þegar söngleikurinn Carmen var frumsýndur fyrir fullu húsi á laugardaginn í Borgarleikhúsinu. Söngleikurinn er byggður á óperu eftir Bizet en uppfærslan er samstarfsverkefni Leikfélags Reykjavíkur og Íslenska dansflokksins, þar sem óperunni er snúið í söngleik um ástir, afbrýði og hrikaleg örlög, sem ekki verða umflúin. Aðalhlutverk eru í höndum Ásgerðar Júníusdóttur og Sveins Geirssonar en leikstjóri er Guðjón Pedersen. Tónlistarstjóri er Agnar Már Magnússon og danshöfundur Stephen Shropshire. MYNDATEXTI: Leikarar og aðstandendur söngleiksins voru ánægðir í lok sýningar og fögnuðu áfanganum með því að lyfta glösum með bros á vör.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir