Framtíðin er í okkar höndum

Þorkell Þorkelsson

Framtíðin er í okkar höndum

Kaupa Í körfu

Hágengi íslensku krónunnar, samkeppnishæft rekstrarumhverfi og tregða stjórnvalda til þess að bæta þar úr standa hátæknifyrirtækjum fyrir þrifum og gæti leitt til þess að þau flytji starfsemi sína til útlanda. Þetta var meðal þess helsta sem kom fram á ráðstefnu Samtaka iðnaðarins sem haldin var í gær undir yfirskriftinni Framtíðin er í okkar höndum. Ennfremur komu Samtök íslenskra líftæknifyrirtækja, Samtök sprotafyrirtækja og Samtök upplýsingatæknifyrirtækja að fundinum auk fjölda íslenskra hátæknifyrirtækja. MYNDATEXTI: Vel sótt Alls mættu um 400 manns á ráðstefnu Samtaka iðnaðarins um málefni hátæknifyrirtækja. Þar bar hátt gengi krónunnar oft á góma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar