Akraneshöfn

Kristinn Benediktsson

Akraneshöfn

Kaupa Í körfu

Löndun á fiski í Akraneshöfn hefur dregist saman um 50% á síðasta ári miðað árin á undan og segja starfsmenn hafnarinnar að lífið við höfnina á Akranesi sé liðin tíð og fjörið sé nú við höfnina á Grundartanga. MYNDATEXTI: Starfsmennirnir Við höfnina vinna sex menn en þennan dag voru hafnarverðirnir Böðvar Þorvaldsson, standandi, Júlíus Víðir Guðnason, t.h., og Valentínus Ólason á vakt. Á bakvið má sjá stóra mynd af stolti Akurnesinga, Víkingi AK, í grænum litum eins og hann var lengst af.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar