Steinn Halldórsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Steinn Halldórsson

Kaupa Í körfu

Íþróttir | Reykjavíkurmótið í knattspyrnu karla hefur verið haldið allt frá árinu 1915 Steinn Halldórsson, formaður Knattspyrnuráðs Reykjavíkur, er Reykvíkingur í húð og hár, fæddur í Bústaðahverfinu en æfði fótbolta sem gutti hjá Val, var formaður knattspyrnudeildar Fylkis í níu ár. Hann er giftur og á fimm uppkomin börn og átta barnabörn sem eiga ekki langt að sækja áhugann á íþróttum og þá sérstaklega knattspyrnu. Hann var með eigið fyrirtæki svo til frá fæðingu en vinnur nú hjá Íþróttabandalagi Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar