Loðnuveiðar

Loðnuveiðar

Kaupa Í körfu

ENN hefur ekki fundizt nægileg loðna til að hægt sé að gefa út kvóta fyrir vertíðina. Rannsóknaskipið Árni Friðriksson kannaði um 100 sjómílna svæði úti fyrir Langanesi og Sléttu í þrjá sólarhringa. MYNDATEXTI: Loðnuveiðar Björg Jónsdóttir ÞH var að landa um 100 tonnum af frystri loðnu á Rússlandsmarkað og Guðmundur Ólafur ÓF um 280 tonnum á Akureyri í gærmorgun. Hér eru þeir Heiðar Valur Hafliðason og Snorri Gunnlaugsson í úrslætti um borð í Björgu Jónsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar