Fálki

Alfons Finnsson

Fálki

Kaupa Í körfu

JÓHANN Pétursson var á leið frá Ólafsvík út á Hellissand, er hann kom auga á sérkennilegan fugl sem sat á grjótgarðinum undir Ólafsvíkurenni. Stoppaði Jóhann bifreið sína og fór að athuga með fuglinn og sá hann strax að þetta var fálki. MYNDATEXTI Gylfi Scheving Ásbjörnsson með fálkann ásamt Jóhanni Péturssyni og Pétri Steinari Jóhannssyni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar